Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfuðstóll no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: höfuð-stóll
 stöðug fjárupphæð sem er látin safna vöxtum, gefa arð
 dæmi: vextir af höfuðstól reiknast um áramót
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík