Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfuðlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: höfuð-laus
 sem vantar höfuðið á
 dæmi: höfuðlaust lík fannst í fjörunni
  
orðasambönd:
 höfuðlaus her
 
 forystulaus hópur
 dæmi: flokkurinn er sem höfuðlaus her eftir að formaðurinn hætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík