Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

að aftan ao
 
framburður
 1
 
 að aftanverðu
 dæmi: pilsið er með rennilás að aftan
 2
 
 á eftir í bók/blaði
 dæmi: sjá nánar hér að aftan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík