Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höft no hk ft
 
framburður
 beyging
 e-ð sem hindrar e-ð, tálmar e-u, takmörkun
 dæmi: stjórnvöld hafa sett höft á starfsemi næturklúbba
 leggja höft á <viðskiptin>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík