Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 höfn no kvk
 
framburður
 beyging
 staður á sjávarströnd þar sem er lægi og lending fyrir báta og skip
 koma til hafnar
 láta úr höfn
  
orðasambönd:
 koma <málinu> heilu í höfn
 
 tryggja að málið fái farsælan endi
 <málið> er í höfn
 
 málinu er lokið
 henni leysist höfn
 
 hún missir fóstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík