Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 st
 
framburður
 samtenging, notuð til að innleiða aukasetningu (skýringarsetningu); tekur oft viðtengingarhátt af sögn sem fer á eftir
 dæmi: ég vona að hann hringi
 dæmi: hann segir að það sé ekki kalt úti
 dæmi: hún vissi að hún yrði of sein
 dæmi: ég veit að hann fór í gær
 dæmi: við skiljum að þetta er erfitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík