Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfðingi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 foringi ættbálks
 2
 
 háttsettur maður, maður með völd, valdamaður
 dæmi: sjónvarpið fylgdist með þegar höfðingjarnir stigu út úr bílnum
 3
 
 örlátur maður
 vera mikill/sannur höfðingi
 vera höfðingi heim að sækja
 
 vera gestrisinn, veita vel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík