Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 höfða til <hans>
 
 skírskota til hans, geta tengst honum
 dæmi: svona myndlist höfðar ekki til mín
 dæmi: bókin höfðar einkum til yngri lesenda
 dæmi: hún reyndi að höfða til réttlætiskenndar hans
 2
 
 lögfræði
 fallstjórn: þolfall
 fara með sakamál (gegn e-m), byrja lögsókn (bæði einkamál og sakamál)
 dæmi: fyrirtækið höfðaði mál fyrir dómstólum
 dæmi: leikkonan hefur höfðað mál á hendur slúðurblaðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík