Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

adrenalín no hk
 
framburður
 beyging
 líffræði/læknisfræði
 efni (hormón) sem verður til í nýrnahettum þegar maður er undir miklu álagi og veldur hraðari hjartslætti og hærri blóðþrýstingi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík