Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hætta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 binda enda á (e-ð), gera ekki lengur (e-ð)
 dæmi: hættu þessari vitleysu
 dæmi: hún hætti störfum fyrir tveimur árum
 dæmi: hundurinn hætti skyndilega að gelta
 dæmi: búðin hættir eftir mánuð
 dæmi: hann ætlar að hætta í skólanum
 hætta við <ferðina>
 
 taka aftur ákvörðun um ...
 dæmi: stjórnvöld hafa hætt við jarðgöngin í bili
 dæmi: hún hætti við að kaupa sófann
 það er hætt að <rigna>
 hættur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík