Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hærur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 grátt eða hvítt hár
 vera grár/hvítur fyrir hærum
 
 vera með grátt/hvítt hár (og skegg)
  
orðasambönd:
 kemba ekki hærurnar
 
 verð ekki langlífur, ná ekki háum aldri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík