Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæpinn lo info
 
framburður
 beyging
 sem vafi leikur um, vafasamur
 dæmi: samanburður á þessu tvennu er hæpinn
 dæmi: hún setti fram hæpnar kenningar um landnám Íslands
 það er hæpið að <þetta sé löglegt>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík