Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæli no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skjól, athvarf
 eiga hæli <hjá vini sínum>
 leita hælis <þar>
 2
 
 alþjóðleg vernd flóttamanns í öðru ríki
 sækja um hæli <á Íslandi>
 3
 
 sjúkrastofnun, ýmist til lækninga, heilsubótar eða hressingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík