Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hækja no kvk
 
framburður
 beyging
 stafur fyrir þann sem er fótbrotinn eða getur ekki stigið í fótinn
 [mynd]
  
orðasambönd:
 sitja á hækjum sér/sínum
 
 hvíla á fótunum og vera í keng
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík