Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hægur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með litlum hraða, rólegur, hægfara
 dæmi: hæg sunnangola
 dæmi: atburðarásin í sögunni er mjög hæg
 dæmi: árar bátsins lyftust og féllu í hægum takti
 dæmi: hæg bráðnun íssins
 2
 
  
 laus við æsing, rólegur, jafnlyndur
 dæmi: hún er alltaf hæg í framkomu
 bíddu nú hægur
 
 bíddu við, sjáðu nú til
 hafa hægt um sig
 
 láta lítið fara fyrir sér
 hafa sig hægan
 
 vera hljóður, rólegur
 hægt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík