Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hægt lo
 
framburður
 gerlegt, mögulegt
 það er (ekki) hægt að <hreyfa skápinn>
 
 það er (ekki) mögulegt að færa skápinn
 dæmi: það er ekki hægt að vera inni á svona fallegum degi
 dæmi: það er vel hægt að hafa góðan og ódýran mat í boðinu
 það er hægara sagt en gert að <breyta þessu>
 
 það er ekki auðvelt að breyta þessu
 hægur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík