Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hægri lo
 
framburður
 beyging
 1
 
 á þeirri hlið, sem hefur þá staðarlegu afstöðu
 dæmi: hún fór úr hægri skónum
 2
 
 (í stjórnmálum)
 sem hneigist til stefnu í stjórnmálum þar sem áherslan er á einkaframtakið
 dæmi: hægri flokkurinn stefnir að sigri
 hægri maður
  
orðasambönd:
 vera hægri hönd <ráðherrans>
 
 vera nánasti samstarfsmaður hans
 til hægri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík