Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hægja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 hægja ferðina
 
 fara hægar
 dæmi: bílstjórinn hægði ferðina í beygjunni
 hægja á <sér>
 
 fara hægar, láta e-ð fara hægar
 dæmi: hægðu á þér, það er hola í veginum
 dæmi: lestin hægði á sér inn á stöðina
 dæmi: við getum ekki hægt á öldrun líkamans
 2
 
 það hægir
 
 vindurinn verður rólegri
 dæmi: ég held að það sé að hægja
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 hægja sér
 
 hafa hægðir
 4
 
 frumlag: þágufall
 líða betur
 dæmi: honum hægði heldur við orð hennar
 hægjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík