Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hægan ao
 
framburður
 sagt til að hvetja til varúðar: bíddu, vertu róleg(ur)
 dæmi: hægan, hægan, gáðu að því hvað þú segir
 dæmi: hægan nú, eigum við ekki að skoða málið betur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík