Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæfur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem getur gert e-ð, sem hentar vel til e-s
 dæmi: hún var metin hæf til að gegna stöðunni
 dæmi: þessir tveir eru hæfustu leiðsögumennirnir
 2
 
 sem má nota, nothæfur
 dæmi: landið er hæft til ræktunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík