Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæfileiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hæfi-leiki
 gáfa eða færni á sérstöku sviði
 dæmi: hann hefur mikla listræna hæfileika
 dæmi: þrátt fyrir hæfileika sína varð hún aldrei aldrei mjög fræg
 dæmi: hæfileikinn til að greina rétt frá röngu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík