Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæfi no hk
 
framburður
 beyging
 það sem hæfir, er viðeigandi
 það er við hæfi að <færa henni blóm>
 <svona tal> er ekki við hæfi
  
orðasambönd:
 gera <honum> til hæfis
 
 þóknast honum, gera eins og hann vill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík