Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 vera viðeigandi, við hæfi
 dæmi: húsgögnin hæfa ekki þessari stofu
 dæmi: það hæfir að hafa gott rauðvín með steikinni
 dæmi: það hæfir ekki að láta ráðherrann standa úti í horni
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 hitta (e-n), lenda (e-s staðar)
 dæmi: örin hæfði eplið
 dæmi: skotið hæfði hann í öxlina
 dæmi: leikmaðurinn hæfði ekki markið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík