Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hýsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 veita (e-m) húsaskjól, gistingu
 dæmi: þau hýstu ferðamennina í tvær nætur
 dæmi: húsið er nógu stórt til að hýsa margar fjölskyldur
 2
 
 veita (e-u) húsnæði, geyma (e-ð)
 dæmi: sérstök bygging hýsir listaverkin
 3
 
 reka vélbúnað eða hugbúnað, t.d. vefsíður (fyrir e-n)
 dæmi: fyrirtækið hýsir margar vefsíður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík