Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hyggjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 hafa fyrirætlun, áform (um e-ð)
 dæmi: hún hyggst bjóða sig fram í kosningunum í vor
 dæmi: sumir stúdentarnir hyggjast fara í nám erlendis
 dæmi: þeir hugðust ganga á jökulinn næsta dag
 hyggja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík