Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvorugur fn
 
framburður
 beyging
 um tvo eða tvennt
 enginn af tveimur, hvorki einn né annar af þeim eða því sem um er rætt
 dæmi: við höfðum hvorugur farið til útlanda áður
 dæmi: mér finnst hvorugt mjög skemmtilegt, að spila tennis eða synda
 dæmi: hvorugu liðinu tókst að skora mark
 dæmi: hvorug okkar systranna hafði mikla matarlyst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík