Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvort - eða st
 með spurningu
 samtenging, fleyguð aðaltenging, notuð í spurningu með tveimur hliðskipuðum liðum til að tákna tvo innbyrðis útilokandi möguleika (spurnarformið af 'annaðhvort - eða')
 dæmi: hvort viltu te eða kaffi?
 dæmi: hvort eru þessir sokkar svartir eða dökkbláir?
 dæmi: hvort á ég að hringja núna eða gera það seinna?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík