Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvorki - né st
 
framburður
 samtenging, fleyguð aðaltenging, notuð með tveimur hliðskipuðum liðum til að tákna e-s konar jafngildi þeirra með neitun. Andheiti við 'bæði - og'
 dæmi: hann á hvorki bíl né íbúð
 dæmi: garðurinn er hvorki stór né fallegur
 dæmi: ég hvorki heimsótti hana né hringdi í hana
 það gerir hvorki til né frá
 
 það skiptir engu máli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík