Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hvítur lo info
 
framburður
 beyging
 á litinn eins og snjór eða salt
 [mynd]
 dæmi: hvítt handklæði
 dæmi: bókin er hvít á litinn
 hvít jól
 
 jól þegar snjór er á jörðu
 hvít lygi
 
 hálfsagður sannleikur
 vera hvítur fyrir hærum
 
 vera með hvítt hár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík