Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvíla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 láta þreytu líða úr sér/e-m
 dæmi: hann hvíldi hestinn við tréð
 hvíla sig
 hvíla sig á <akstrinum>
 2
 
 liggja og sofa
 dæmi: hún hvíldi hjá honum um nóttina
 3
 
 liggja dauður í mold
 dæmi: megi hann hvíla í friði
 4
 
 hvíla + á
 liggja á (e-u/e-m), íþyngja (e-u/e-m)
 dæmi: þak musterisins hvílir á sterkum súlum
 dæmi: upplýsingaskylda hvílir á seljanda vörunnar
 það hvílir <lán> á <húsinu>
 það hvílir <bölvun> á <þessum stað>
 hvílast
 hvíldur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík