Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hví ao
 
framburður
 1
 
 spurnarorð: af hverju, af hvaða ástæðu?
 dæmi: hví segir þú það?
 dæmi: hví skyldi ég gera honum greiða?
 2
 
 í spurnaraukasetningu: af hverju, af hvaða ástæðu?
 dæmi: hann spurði hví hún gréti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík