Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

band no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þráður, snæri eða snúra (sem e-ð er bundið er með), ól
 band utan um <pakkann>
 vera með <hund> í bandi
 2
 
 þráður úr ull
 3
 
 segulband
 taka <samtalið> upp á band
 4
 
 umbúnaður um bók, bókband
 5
 
 óformlegt
 hljómsveit
 6
 
 málfræði
 styttingartákn í fornri ritun
  
orðasambönd:
 fá/vinna <hana> á sitt band
 
 fá hana til að styðja sig, fá stuðning hennar
 vera á <hans> bandi
 
 styðja hann að málum
 bönd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík