Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvetja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 skora á (e-n) að gera e-ð, örva (e-n) til verka
 dæmi: hann hvatti hana til að sækja um skólavist
 dæmi: við hvetjum alla til að styrkja hjálparstarfið
 dæmi: þeir hvöttu vin sinn til að bjóða stúlkunni út
 2
 
 gamaldags
 brýna (eggjárn)
 hvetjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík