Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvati no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hvatning
 dæmi: nýju reglurnar eiga að vera hvati að sparnaði
 2
 
 efnafræði, líffræði
 efni sem hraðar efnahvarfi með návist sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík