Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvatamaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hvata-maður
 ötull stuðningsmaður tiltekins framtaks
 vera hvatamaður <þess>/að <þessu>
 
 dæmi: hann er helsti hvatamaður tímaritsins
 dæmi: hún var hvatamaður að stofnun kórsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík