Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvarfla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hvarflar að <mér> að <fara>
 
 mér kemur til hugar að fara
 dæmi: það hvarflaði ekki að okkur að gefast upp
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 hreyfa(st), flökta, reika
 dæmi: hann hvarflaði augunum um herbergið
 dæmi: augu hennar hvörfluðu til og frá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík