Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvarf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að hverfa
 dæmi: lögreglan rannsakar hvarf stúlkunnar
 2
 
 það að vera ekki í sjónmáli (fyrir hæð, húsi, tré o.s.frv.)
 <bærinn> er í hvarfi
 
 bærinn er ekki í sjónmáli
 3
 
 einkum í fleirtölu
 djúp hola á vegi
 dæmi: í rigningum koma fljótt hvörf í veginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík