Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvað þá ao
 
framburður
 1
 
 spurnarorð, hvað? hvað gerist?
 dæmi: sérðu hvað stendur hér í blaðinu - hvað þá?
 dæmi: ef ég geri mistök, hvað þá?
 dæmi: jöklarnir bráðna burt, og hvað þá?
 2
 
 jafnvel ekki, sérstaklega ekki
 dæmi: hún drekkur ekki einu sinni léttvín, hvað þá vodka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík