Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvaðeina fn
 
framburður
 orðhlutar: hvað-eina
 óákveðið fornafn, merkir
 hvað sem er, allt
 dæmi: hún efaðist um hvaðeina sem ég sagði
 einnig ritað í tveimur orðum: hvað eina
 hvað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík