Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hússtjórn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hús-stjórn
 1
 
 stjórn húsfélags í fjölbýlishúsi
 dæmi: hússtjórnin heldur fundi mánaðarlega
 2
 
 stjórn á heimilishaldi, s.s. matreiðsla, þvottar og innkaup, heimilishald
 dæmi: nemendurnir lærðu hússtjórn og hannyrðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík