Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

húsnæði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hús-næði
 staður til að búa á, íbúð
 dæmi: við erum að leita okkur að húsnæði
 dæmi: fyrirtækið er í fremur litlu húsnæði
 fæði og húsnæði
 
 dæmi: hann fékk fæði og húsnæði hjá konu í bænum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík