Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

húsbóndi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hús-bóndi
 1
 
 karlmaður sem stjórnar heimili sínu (venjulega ásamt konunni), eiginmaður, heimilisfaðir
 dæmi: er húsbóndinn ekki heima?
 2
 
 yfirmaður, húsráðandi (á heimili, sveitabæ, setri, býli)
 dæmi: þjónninn bauð húsbónda sínum góða nótt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík