Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hús no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mannvirki, bygging með veggjum og þaki yfir
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 hirsla, hylki, hulstur
  
orðasambönd:
 koma sér <alls staðar> út úr húsi
 
 gera sig alls staðar óvinsælan
 taka hús á <honum>
 
 heimsækja hann
 <stofnunin> er til húsa <þar>
 
 stofnunin hefur aðsetur þar
 <ég líð ekki hávaða> í mínum húsum
 
 ég þoli ekki hávaða á mínu heimili
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík