Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

húrra uh
 
framburður
 hróp sem táknar fögnuð
 dæmi: við hrópuðum ferfalt húrra fyrir afmælisbarninu
 dæmi: húrra, við komumst í úrslit í keppninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík