Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 húnn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kúla eða hnúður á fánastöng, göngustaf eða skipsmastri
 draga fána að húni
 2
 
 hnúðlaga handfang til að opna hurð, snerill, hurðarhúnn
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík