Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

húfur no kk
 
framburður
 beyging
 <komast til byggða> heill á húfi
 
 
framburður orðasambands
 vera óhultur, óskaddaður (en hefur e.t.v. verið í hættu)
 <hér er> mikið í húfi
 
 
framburður orðasambands
 það skiptir miklu að vel farnist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík