Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

húð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skinn, hörund
 dæmi: kremið verndar húðina
 2
 
 þunnt lag af einhverju
 dæmi: efnið myndar húð á einni mínútu
 3
 
 óunnið skinn af stórgrip
 dæmi: ósútaðar húðir
  
orðasambönd:
 gleypa <hana> með húð og hári
 
 vera mjög aðgangsharður eða frekur við hana
 dæmi: neysluþjóðfélagið virðist vera að gleypa okkur með húð og hári
 <þessi stefna> hefur gengið sér til húðar
 
 stefnan er orðin úrelt
 <hann er Frakki> í húð og hár
 
 ... að öllu leyti, hann er sannur Frakki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík