Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hundur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ættkvísl dýra af hundaætt (Canidae)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
  
 illmenni, óþokki
  
orðasambönd:
 fara í hundana
 
 sólunda lífi sínu, eyðileggja framtíð sína
 það er hundur í <honum>
 
 hann er fúll, í vondu skapi
 allt fer í hund og kött
 
 allt fer í uppnám
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík