Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hundrað no hk
 
framburður
 beyging
 talan 100, tíu sinnum tíu, tíu í öðru veldi
 dæmi: fyrsta hundraðið
  
orðasambönd:
 það er ekki hundrað í hættunni
 
 það er ekki mikið í húfi
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Hundrað</i>: Athugið ber að í fleirtölu er nefnifallið ekki „hundruðir“, þolfallið ekki „hundruði“ og eignarfallið ekki „hundruða“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík