Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugstola lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hug-stola
 í miklu tilfinningauppnámi, viti sínu fjær, ekki með sjálfum sér
 dæmi: hún var hugstola af sorg eftir að hún missti börnin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík